SKILMÁLAR & SKILYRÐI
ALMENNIR SKILMÁLAR
Condotti Luxe mun ekki bera ábyrgð á neinni niðurstöðu sem gæti átt sér stað meðan á notkun vefversluninar er notuð. Gæði.is áskiljur sér rétt til að breyta verði og endurskoða notkunarstefnuna sína hvenær sem er.
ÁBYRGÐARSKILMÁLAR
Condotti Luxe veitir viðskiptavinum sínum fulla ábyrð,
á öllum vörum sem seldar eru á vegum netverslunarinnar.
TRÚNAÐUR
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði og allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp eru trúnaðarmál og verða aldrei afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
ALMENNT
Rekstraaðili Gæði.is áskilur sér rétt til að hætta við afgreiðslu á pöntun t.d. vegna rangra verðskrá- eða magnupplýsinga sem koma fram í vefverslunina. Þetta á einnig við ef villur koma upp í reiknireglum vefverslunar. Einnig áskilur Gæði.is rétt til að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á einstakar vörur eða vörutegundir fyrirvaralaust.
Um skilmála þessa gilda ákvæði laga um húsgöngu- og fjarsölu nr. 96/1992, ákvæði laga um lausafjárkaup nr. 50/2000 eftir því sem við getur átt og ákvæði laga um neytendakaup nr. 48/2003.
HAFA SAMBAND
Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú hefur
einhverjar spurningar varðandi vefkökunum.
- Í gegnum tölvupósti: gaedi@gaedi.is
Skilmálar sem virka
Við byggjum á einfaldleika, trausti og þjónustu sem talar skýrt. Þessi skilmálasetning
er ekki fyrir lagabókstafinn, heldur fyrir fólkið sem nýtur Gæða.
